Mexíkanski dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava komst í fréttirnar í vikunni eftir samskipti sín við Lionel Messi eftir leik ...
Stórlið PSG og Juventus unnu góða útisigra í leikjum kvöldsins í franska og ítalska boltanum. Lið PSG heimsótti Lyon á heimavöll þeirra síðarnefndu og úr varð spennandi leikur. Fyrri hálfleikur var ...
Orri Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad sem vann góðan sigur á Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Ungverjar unnu sigur á Ítölum í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins í körfubolta í kvöld. Sigurinn dugir þó skammt því ...
Fyrirtækið Hooters of America, sem rekur veitingastaðakeðjuna Hooters, er sagt vinna með lánadrottnum að því að lýsa yfir ...
Ísland tryggði sér sæti á Evrópumótið í körfubolta í sumar með 83-71 sigri gegn Tyrklandi í lokaleik undankeppninnar.
Lið Fredericia í danska handboltanum situr í þriðja sæti dönsku deildarinnar eftir góðan útisigur á liði Nordsjælland í dag.
Einar Þorsteinsson, fráfarandi borgarstjóri og Milla Ósk Magnúsdóttir, rekstrarstjóri og yfirframleiðandi hjá ACT4, eiga ...
Ríflega þrjú þúsund börn fengu lyfseðilsskyldan skammt af svefnlyfinu melatónín í fyrra, en gera má ráð fyrir að fjöldinn sé ...
Í fyrsta sinn í meira en tuttugu ár hefur Ísrael sent skriðdreka inn á Vesturbakkann. Fjörutíu þúsund Palestínumenn hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Varnarmálaráðherra Ísrael segir að kvíarnar verð ...
Leikstjóri heimildarmyndar um úkraínska flóttamenn hér á landi segist vilja snúa aftur til heim, þó ekki undir rússneskum fána. Á morgun verða þrjú ár liðin frá innrás Rússa.
Valskonur eru komnar alla leið í undanúrslit EHF-bikarsins í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli gegn Slavia Prag í ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results